Borea Bátaáætlun

Borea Adventure býður sætaferðir frá Ísafirði inn á friðland Hornstranda yfir sumarmánuðina. Borea er fjölskyldufyrirtæki rekið af heimafólkinu Nanný og Rúnari. Þau hafa sérhæft sig í göngu og ljósmyndaferðum á Hornströndum sl. 15 ár og þekkja svæðið einstaklega vel.  Bátur Borea heitir SIF og er ætlaður fyrir allt að 40 farþega. Hægt er að sjá […]

Sjóferðir – Bátaáætlun

Sjóferðir ehf.  eru nú reknar af Stígi og sambýliskona hans Hennýju Þrastardóttur, en Stígur hefur unnið hjá Hafsteini og Kiddý sl. 16 ár. Því hefur reynslan haldist hjá fyrirtækinu þótt ungt og nýtt fólk hafi tekið við stjórnartaumunum.  Fyrirtækið hefur ferjað farþega til Hornstranda frá árinu 1993 og er öflugt fyrirtæki sem býður sætaferðir með […]

Vestfjarðarsvæðið

Vestfirðir eru í hugum margra sveipaðir dulúðlegum blæ. Þessi elsti hluti Íslands, sem myndaðist fyrir 16 milljónum ára, ber ummerki íshellunnar sem lá yfir landinu á ísöld. Er landslagið mótað eftir jökulinn: djúpir firðir, jökulskálar, björg, dalir og eyrar. Þetta ægifagra landslag iðar af dýralífi. Þar má oft, á sumrin, sjá dýr eins og erni, […]

Bókunarskilmálar

Ef afbóka þarf ferðina þá skal það gert skriflega í  tölvupósti til sölumanns ferðarinnar og á netfangið: vesturferdir@vesturferdir.is Berist afpöntun lengra en 14 dögum fyrir brottför: Áskilja Vesturferðir sér að halda 10% af andvirði ferðarinnar. Berist afpöntun með 14 til 2 daga fyrir brottför:Áskilja Vesturferðir sér að halda 50% af andvirði ferðarinnar. Berist afpöntun með skemmri […]

Home

https://vesturferdir.is/wp-content/uploads/2024/01/Vesturferdir_HD_Nofade.mp4https://vesturferdir.is/wp-content/uploads/2024/01/Vesturferdir_HD_Nofade.mp4 Ferðir & Flokkar Helstu flokkar Ferðir til Hornstranda Smelltu hér til að skoða bæði dagsferðir sem og lengri ferðir til Hornstranda auk þess að sjá áætlunarferðir farþegabáta sem sigla til Hornstranda Vinsælar ferðir Hér finnur þú nokkrar af vinsælustu ferðum okkar hjá Vesturferðum. Ævintýraferðir Við bjóðum uppá ýmsar skemmtilegar ævintýraferðir. Endilega kíktu á úrvalið […]