Bátur til Hesteyrar
Valid: 2.06 - 27.8.2018 

 

Vinsamlega athugið að ferðatilhögun er ólík eftir því hvaða dag vikunnar er farið.

Hér fyrir neðan er það útskýrt nánar;

 

Mánudagar:
Tveggja fjarða sigling
Brottför frá Ísafirði kl. 09:00.
Báturinn stoppar bæði á Hesteyri og í Veiðileysufirði.
Einng mögulegt að taka Tveggja fjarða siglinguna án þess að stíga frá borði.
Áætlaður komutími aftur til Ísafjarðar er á milli 12:00 og 14:00.

Verð:
Hesteyri 10.300.-
Veiðileysufjörður 12.700.-
Tveggja fjarða sigling 17.800.-  

* VINSAMLEGAST ATHUGIÐ EFTIRFARANDI FRÁVIK FRÁ ÁÆTLUN Á MÁNUDÖGUM;

 Engin frávik á mánudögum sumar 2018.

 

Þriðjudagar:
Brottför frá Ísafirði kl. 17:30.
Áætlaður komutími til Hesteyrar er um kl. 18:30.
Brottför frá Hesteyri er á milli 18:30 og 19:30.
Áætlaður komutími aftur til Ísafjarðar er á milli 20:00 og 21:00.

Verð:
Hesteyri 10.300.- 

* VINSAMLEGAST ATHUGIÐ EFTIRFARANDI FRÁVIK FRÁ ÁÆTLUN Á ÞRIÐJUDÖGUM;

 7.ágúst fellur ferð niður

 

Miðvikudagar, Föstudagar og Sunnudagar:
Brottför frá Ísafirði kl. 13:00.
Áætlaður komutími til Hesteyrar er um kl. 14:00.
Brottför frá Hesteyri er um kl. 17:00.
Áætlaður komutími aftur til Ísafjarðar er á milli 18:00 og 18:30.

 Verð:
Hesteyri 10.300.- 

* VINSAMLEGAST ATHUGIÐ EFTIRFARANDI FRÁVIK FRÁ ÁÆTLUN Á MIÐVIKUDÖGUM, FÖSTUDÖGUM OG SUNNUDÖGUM;

6.júlí - föstudagur - ferð fellur niður

 

Laugardagar:
Jökulfjarðahringurinn
Brottför frá Ísafirði kl. 09:00.
Á laugardögum bjóðum við upp á lengri ferð um Jökulfirðina. Það gefur ykkur tækifæri til að upplifa og ganga um minna kannaðar slóðir. Landslagið í Jökulfjörðunum er gullfallegt með sínum stórkostlegu, bröttu fjöllum og einangruðu og hljóðlátu víkum. Í Jökulfjörðunum færð þú einstakt útsýni yfir Drangajökul. 

Verð:
Grunnavík 10.300.-
Hesteyri 10.300.-
Veiðileysufjörður 12.700.-
Hrafnfjörður 15.700.-

Jökulfjarðarhringur 16.800.-

 

* VINSAMLEGAST ATHUGIÐ EFTIRFARANDI FRÁVIK FRÁ ÁÆTLUN Á LAUGARDÖGUM;

30.júní - laugardagur -  ferð fellur niður

1.júlí - sunnudagur - auka ferð kl: 09:00 

 

5.júlí - fimmtudagur - auka ferð kl: 09:00

7. júlí - laugardagur - ferð fellur niður

 

27.júlí- föstudagur - auka ferð kl: 09:00

28.júlí - laugardagur - ferð fellur niður

 

3.ágúst - föstudagur - auka ferð kl: 09:00

4. ágúst - laugardagur - ferð fellur niður