Kvöldverður á Breiðafirði

Bátsferð frá Stykkishólmi

UAT_2.jpg

-Sigling og kvöldverður á Breiðafirði-

Í ferðinni er siglt um hinar óteljandi eyjar Breiðafjarðar, söguslóðir heimsóttar og sterkustu sjávarfallastraumar við Íslandsstrendur kannaðir.
Svæðið iðar af fuglalífi og þá má meðal annars sjá toppskarfa, lunda, ritur, kríur, fýla, æðarkollur og stundum jafnvel haförninn, konung íslenskra fugla.

Í forrétt er skelfiskur veiddur og snæddur beint úr hafinu ásamt ígulkerahrognum.

 

 

Tímabil: Allt árið eftir samkomulagi 
Brottför: kl. 18:15
Lengd ferðar: 2 klst og 20 mínútur
Innifalið: Sigling, leiðsögn og kvöldmatur
Lágmark: einungis fyrir hópa 25 eða fleiri
Verð: 

Fullorðnir: 9.770 ISK

Börn frá 16-20 ára :  4.885 ISK

Börn frá 0-15 ára frítt. 

UAT_8.jpgUAT_5.jpgUAT_4.jpgUAT_3.jpgUAT_2.jpg