Fuglaskoðun

Fuglaskoðunarferð í Grímsey á Steingrímsfirði

Fuglaskoðunarferð frá Drangsnesi

Puffin paradise af gömlu

- Fuglaeyjan Grímsey -

Áætlunarbáturinn Sundhani ST siglir frá höfninni á Drangsnesi og í kringum eyjuna þar sem fuglalífið við hana er skoðað frá sjó. Við tökum land í Grímsey og höfum tækifæri til að kanna eyjuna fótgangandi í u.þ.b. tvær klukkustundir áður en við siglum aftur í land.