Gönguferðir

Dalahopp

Gönguferð frá Ísafirði

Valley to Valley_2.jpg

- Frá Hnífsdal í Seljalandsdal -
Ferðin hefst með stuttri rútuferð til Hnífsdals. Þaðan hefjum við gönguna inn víðan og grænan dalinn bak við þorpið, þar sem við fylgjum gömlum vegi með brött fjöllin sitthvoru megin við okkur þar til við komum að Þjófatindum. Milli tindanna er auðveld ganga upp að fjallsskarðinu þar sem er frábært útsýni yfir Ísafjörð. 

 

Undraheimurinn Látrabjarg

Fuglaskoðunarferð frá Patreksfirði

The Wonder World of Látrabj.2.jpg

-Fuglabjargið-

Að ganga um brúnir Látrabjargs undir öruggri leiðsögn heimafólks og upplifa hrikaleik ósnortinnar íslenskrar náttúru verður flestum ógleymanlegt ævintýri. Látrabjarg er eitt stórkostlegasta náttúruvætti Íslands. Bjargtangar við Látrabjarg er vestasti oddi Evrópu.

Varða á Hömlum

Gönguferð frá Ögri

Halla1.jpg

- Vörður -

Lagt af stað frá bílaplani við Ögurnes og gengið upp á Ögurháls og þaðan upp á fjall ofan hálsins.

Gengið er framhjá þremur vörðum, sú síðasta s.k. Gvendaraltari, kennd við Guðmund góða sem vígði staði um allt land. Til siðs er að henda þremur steinum að altarinu. Gott útsýni er frá þessum stað út Ísafjarðardjúp.

 

Leikið í fjörunni.jpg

Rauðasandur is one of Iceland’s most spectacular sites and most famous beach, red coloured in beautiful settings of black cliffs and blue ocean. If weather and visibility are good we can see all the way to Snæfellsnes peninsula and Snæfellsjökull glacier.