Hestaferðir

image002.jpg

- Komdu með okkur í ævintýralega ferð á Vestfjörðunum. 

Upplifðu stórbrotna náttúru svæðisins á meðan þú ríður út á Íslenskum hest. Við bjóðum uppá stutta útreiðartúra alla daga, sem hentar bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Við njótum þess að bjóða fólk frá öllum heimshornum velkomið og reynum að gera upplifunina við Íslenska hestinn einstaka sem og umhverfið á Vestfjörðum.  Ferðirnar eru þannig sérútbúnar að allir geta fundið ferð við sitt hæfi.

blesinew.jpg

Guests get a chance to meet our horses up close and personal. You will get a chance to feed and pet them (if you so desire). Once the chores are done the staff will answer questions about our horses and give you a better understanding of these amazing animals. Our horses are part of our family and they love getting their pictures taken.

Hestaferð í Dýrafirði

Hestaferð frá Þingeyri

Mynd 5.jpg

- Ferð sem hentar byrjendum og lengra komnum -
Ferðin byrjar í hesthúsunum að Söndum í Dýrafirði. Eftir byrjendakennslu, ef með þarf, er riðið meðfram Sandaá. Takturinn er hægur, enda býður umhverfið upp á útsýni í allar áttir.
 

Hestaferð í Heydal

Hestaferð í Heydal

horseriding.jpg

-Hestar við allra hæfi-

Styttir ferðir: Klukkutíma og tveggja tíma ferðir um nágrenni Heydals.

Lengri ferðir: Þrjár mismunandi hestaferðir um fjölbreytt landslag. Einnig seldar sem pakkaferðir með gistingu.

 

„Experience“ tour is designed for those who want to ride but do not feel safe going outside.  Being inside the arena gives us more control over the horses.

Mynd 1.jpg

Our Valley to Sea tour starts by heading into the Sanda valley, between some of the Westfjords most breathtaking mountains. Get close to nature and experience the Westfjords on horseback.