Fjallahjólaævintýri í Dýrafirði

Hjólreiðaferð frá Þingeyri

Vesturgata.jpg

- Hjólað í óbyggðum-

Vegurinn frá Dýrafirði til Arnarfjarðar og til baka um fjallaskarðið við Kaldbak er talinn einn hrikalegasti vegur landsins. Einn hluti hans er meitlaður í bergið og annar svo nálægt sjó að gæta verður að sjávarföllum. Að hjóla þessa leið er einstök upplifun. Þessa 49 km er hægt að hjóla á 8 klst( í góðu líkamlegu formi).

Við bjóðum uppá alvöru „ Canyon“ fjalla-hjól og allan nauðsynlegan búnað.

Það eru margar aðrar hjólaleiðir í Dýrafirði, mis erfiðar. Fáið nánari upplýsingar hjá Vesturferðum.

 

 

Tímabil: 1/6 - 31/8 2016
Brottför: Daglega skv. samkomulagi
Lengd ferðar: 4 eða 12 klst. 
Innifalið: Hjól, hjálmur, viðgerðarsett, vatnsflaska og kort
4 klst: 7.500 ISK
12 klst: 12.000 ISK

Ýmislegt 036.jpgÝmislegt 027.jpgVesturgata.jpgVesturgata 4.jpgVesturgata 3.jpgVesturgata 2.jpgVesturgötu brekka.jpg