Ferðir

16441671_10154643420427928_573700468_n.jpg

A lowlands hike on the stage where Fjalla-Eyvindur(Mountain-Eyvindur), Iceland´s most famous outlaw, lived and died.  The remarkable story of Fjalla-Eyvindur will be told, and the history of the area and of the people that lived there, by an experienced guide.  You will enjoy the beautiful landscape and flora.

 

Old Doctors House Hesteyri (2).jpg

Hesteyri is an old fishing village in the nature reserve Hornstrandir which is on the furthest point of the northwest of Iceland.

The doctor’s house was built in 1901 and has been a guesthouse with 
accommodation for 16 guests since 1997. 

Ganga frá Hesteyri að Látrum

Báts- og gönguferð frá Ísafirði

080715_h_MG_2213.jpg

- Dagsganga í friðlandinu -
Gönguferð frá Hesteyri að Látrum í Aðalvík með viðkomu í Miðvík. Þessari ferð svipar í ýmsu til Gönguferð frá Aðalvík til Hesteyrar sem farin er á þriðjudögum. Þessi ferð er farin á laugardögum.

 

Gönguferð frá Aðalvík til Hesteyrar

Báts- og gönguferð frá Ísafirði

Útsýni

- Dagsferð í Hornstrandafriðlandinu -
Hornstrandir hafa í seinni tíð fengið á sig dulúðlegan blæ. Með myndum eins og Börnum náttúrunnar hefur skapast æ meiri áhugi á að kynnast þessu merka svæði. Í tímaþröng nútímans er því tilvalið að taka sér einn dag og fá örlítið sýnishorn af því hvernig fjöllin, húsin, gróðurinn og fjarlægðin frá gsm-sambandinu spila saman. 

 

Heimsókn á Hesteyri

Bátsferð frá Ísafirði

Hesteyri4.jpg

- Þar sem tíminn stendur í stað -
Á Hesteyri er gaman að koma. Þar byggðist upp þyrping húsa þegar Norðmenn byggðu síldar- og hvalveiðistöð, á Stekkeyri rétt utan við Hesteyri, árið 1894. Mörg þeirra húsa standa enn í dag, s.s. gamla skólahúsið, búðin og læknishúsið. Á Hesteyri hefur, eftir að ábeit sauðfjár var hætt, orðið æ gróðursælla með hverju árinu og er fuglalífið fjölskrúðugt. Selir eru tíðir gestir á staksteinum í firðinum, og einnig refir sem oft sjást á vappi utan við byggðina. Óteljandi fossar berja hlíðarnar inn eftir öllum firðinum. Friðurinn og villt náttúran valda því að það er eins og tíminn standi í stað.

 

Dagur á Hornbjargi

Báts- og gönguferð frá Ísafirði

Hvannadalur.jpg

- Hornbjarg - eitt stærsta fuglabjarg í heimi -
Hornvík er án efa einn afskekktasti staður landsins og af mörgum talinn sá fallegasti. Byggð lagðist þar af fyrir miðja 20. öldina en í dag er þar útivistarperla sem allt of fáir fá að njóta vegna erfiðs aðgengis. Eina leiðin til að komast í Hornvík er með bát og er þessi ferð sniðin fyrir þá sem vilja kynnast þessum merka stað.