Hvalaskoðun

IMG_5175.jpg

- Leitað að hvölum og heimsókn í Vigur -

Komdu og sjáðu hið einstaklega fallega landslag Djúpsins  og Vigurs frá sjónum á meðan leitað er að hvölum. Þú gætir séð seli og fugla í þeirra náttúrulega umhverfi.