Ævintýraferð um Djúpið

Kajakferð frá Ögri

Rauður kayak og selur.JPG

-Ævintýraferð um Djúpið-

 

Boðið er upp á langar kajakferðir um Ísafjarðardjúp, yfir á Snæfjallaströnd, meðfram eyjunni Æðey, inn í Kaldalón þar sem Drangajökull sést vel fyrir botni lónsins.

 

Áfram róum við inn Djúp, komum við í Borgarey og endum í Reykjanesi í heitri sundlauginni.

 

 

Tímabil: 1/6-30/09 2017
Brottför: 09:00
Lengd ferðar: 2 dagar
Innifalið: Ferðir, leiðsögn, nestispakki, matur, tjald, aðgangur í sundlaug og allur kajakbúnaður.
Lágmark: 4
Verð: 80.000 ISK

One with nature.jpgRauður kayak og selur.JPG