Kajakferðir í Mjóafirði

Kajakferð frá Heydal

IMG_0458.JPG

-Róið í Djúpinu-

Mjóifjörður er einstaklega vel fallinn til kajaksiglinga. Veðursæld er mikil og útsýni fagurt út fjörðinn norður að Drangajökli. 

Í boði eru tvær ferðir, mismunandi að lengd.
Styttri ferð:
Róið er frá Heydal inn að Hörgshlíðarpotti, þar sem menn liðka stirða vöðva, og aftur til baka.

Lengri ferð:
Róið frá Látrum fram hjá selalátri. Stundum sjást hvalir og fuglar eru á sveimi. Komið er í land og nesti snætt. Bíll fylgir alla leið. Ferðinni lýkur með baði í heita pottinum í Heydal og því bráðnauðsynlegt að vera með sundföt.
Tímabil: 1/5 - 30/9 2017
Brottför: 08:00 eða eftir samkomulagi
Lengd ferðar: Styttri ferð 2,5 klst, lengri ferð 5 klst.
Innifalið: Kajak, viðeigandi búnaður, leiðsögn og heitur pottur. Nesti einnig innifalið í lengri ferð.
Lágmark: 2
Verð: Styttri ferð 6.600 kr. Lengri ferð 17.000 kr

215453_10151152193890159_746507899_n.jpgkayak2 copy.jpgP1010007.JPGkayak3.jpgBILD5287.JPGDSCF3556.JPGP1010001.JPGIMG_0458.JPGselir heydal.jpgsunna kajak heydal.jpgswim_p copy (2).jpghotpot.jpg