Matarferð í vistvænt sjávarþorp

Matarsmökkun á Suðureyri

Food trail.jpg

-Matarferð í vistvænt sjávarþorp-

Núna er tækifæri til að upplifa lítið vistvænt sjávarþorp og smakka á framleiðsluvörum heimamanna. Suðureyri er lítið vistvænt sjávarþorp þar sem allt snýst um fisk. Í þessari ferð færðu fróðleik um nútímaframleiðslu á fiskafurðum, hvernig svona lítið samfélag er að virka frá degi til dags í bland við nokkur skemmtileg stopp þar sem boðið er uppá smakk að hætti heimamanna.

 

Eftir gönguna áttu tækifæri á að upplifa sjávarþorpsbraginn með því að hitta heimamenn og gesti á götuhorni eða á veitingahúsum þorpsins í gott spjall um t.d. veiði og veður sem er alltaf jafn vinsælt.

 

Ath. hægt er að taka strætó frá Ísafirði og kostar ferð til/frá Suðureyrar 1.000 ISK.

 

Tímabil: 1/05-30/9 2017

Brottför:  09:00, 11:00, 13:00, 15:00 en hálftíma áður ef bókað er transfer 

Lengd ferðar: ca 1,5 klst en um 3 klst með strætóferð

Innifalið: leiðsögn og fjögur matarstopp

Lágmark: 1

Verð: 5.000 ISK án strætóferðar en 7.900 ISK með rútuferð

 

Áætlun rútu frá Ísafirði:

15/5.- 30/6. 10:30 frá Ísafirði
1/7.- 31/7.  10:30 + 14:30 frá Ísafirði
1/8 -1/9.    10:30 frá Ísafirði

fvft web.jpgfvft1.jpgfvft2.jpgSteinb_tur_p_nnuk_kuk_pu_jpg_converted.jpgmatarferð 132.JPGFood trail.jpgmatarferð 063.JPG