Krókar og kimar Ísafjarðar

Gönguferð á Ísafirði

morrinn.JPG

- Sagan við hvert fótmál -
Gönguferð um eyrina er tilvalin leið til að fletta hulunni af undrum Ísafjarðar og draga fram í dagsljósið forvitnilegar staðreyndir sem ferðafólk jafnt sem heimamenn hafa gaman af.

Takmarkað landrými og plássfrekir fiskreitir neyddu Ísfirðinga til að byggja þétt og því er bæjarbragurinn annar en í öðrum íslenskum hafnarbæjum. Rík hefð fyrir verslun, smáiðnaði og listsköpun gerir Ísafjörð að hálfgerðum kardimommubæ þar sem „bakarinn bakar kökur og skóarinn smíðar skó“.Tímabil: Allt árið
Brottför: 9:15 eða eftir samkomulagi
Lengd ferðar: 2-3 tímar
Innifalið: Gönguferð um Ísafjörð með leiðsögn, aðgangur að safninu í Neðstakaupstað.
Lágmark: 2
Verð: 6.900

morrinn.JPGisafjordur valley hopping.jpgIMG_3181.jpg_MG_4897.JPG_MG_2565.JPG_MG_4887.JPG_MG_4899.JPGCRW_7778.JPG