Slóðir minninganna

Gönguferð frá Ögri

Harpa_1.jpg

- Gengið um slóðir minninganna -

Við tökum á móti ykkur í Ögri og göngum í reykkofa og hjallinn og kynnum okkur verkunaraðferðir við reyk og hákarlsverkun. Förum í kirkju, segjum sögu jarðarinnar og svæðisins. 

Við tökum á móti fólki sem vill koma og skoða sig um í Ögri en hefur ekki áhuga á löngum göngu/ eða kajakferðum.

 

Upplifun fólks af þessari ferð um túnið í Ögri er jákvæð og hefur fólk á orði að hún skilji eftir góðar minningar.

 

Ferðin endar í mat í veitingahúsinu í gamla samkomuhúsinu þar sem fólk velur sér veitingar. 
 

Tímabil: 1/6 - 30/9 2016 en skv. samkomulagi að öðru leyti.
Brottför: Samkvæmt samkomulagi
Lengd ferðar: 23 klst
Innifalið: Leiðsögn
Lágmark: 4
Verð: 5.200 

Ath: Kaffi og veitingar ekki innifaldar í verði. Verð á veitingum fer eftir stærð hóps. 

ögur.jpgYtra skarð.jpg_gurh_lmi_j_converted.jpgFra_Gumma_1_-_Copy.jpgHarpa_1.jpgJxxlxx_07_075.jpgÖgur Travel (19).jpgÖgur Travel (7).jpgÖgur Travel (8).jpg