Stjörnur og norðurljós

Norðurljós Holtsbryggja.JPG

Ógleymanleg útsýnisferð í Önundarfjörð þar sem þú getur séð norðurljósin dansa á vetrarhimninum. Ekið er út í sveit þar sem ljósin trufla ekki þá einstöku upplifun sem norðurljós og stjörnuhiminn er. Ferðin býður auk þess upp á einstaka fjallasýn og hvíta sandfjöru við fallegan vestfirskan fjörð.

Heitt kakó og kleinur framreitt undir berum himni.

Ferðin byggist á góðu veðri og útsýni. Við áskiljum okkur rétt til að fella niður ferð ef veður er slæmt.

 

Tímabil: 01/09 - 15/04 
Brottför: 20:00
Lengd: ferðar: ca 2 tímar
Innifalið: bíll sem hentar stærð hóps - driver guid - nestishressing.
Lágmark/hámark: 1-17 farþegar
Verð: 12.500 á mann (lágmarksverð 25.000)

nor_urlj_s_hehhe_j.jpgnor_urlj_s_j.jpgSkær norðurljós.jpgFlateyri og norðurljós.JPGÍsafjörður á vetrarnóttu.jpgNorðurljós Holtsbryggja.JPGNorðurljós og sandur.JPGNorðurljós.JPGÖnundarfjörður norðurljós.jpg