Breyttur opnunartími Vesturferða ehf

Nú er sumarið liðið og veturinn að ganga í garð í allri sinni dýrð.  

Opnunartími hjá Vesturferðum mun breytast frá og með mánudeginum 15 september eins og hér segir að neðan

 

Mánudaga - Föstudaga 

Opið 8:00 - 16:00 

 

Laugardaga og Sunnudaga

Lokað