Sumarbæklingur Vesturferða 2014

Nú er sumarbæklingur Vestuferða 2014 kominn út.

Forsíða 2014

Voru fyrstu eintökin að detta í hús núna í morgun. Í bæklingnum má finna nýjar ferðir ásamt gömlu og góðu ferðunum okkar. Var bæklingurinn prentaður í 15.þúsund eintökum. Honum verður svo dreift um allt land í vor.  Ef þig/ykkur vantar eintak hafðu þá samband við okkur í síma: 456-5111 eða sendu okkur tölvupóst á netfangið: vesturferdir@vesturferdir.is eins getur þú skoðað hann hér á vefsíðunni okkar. Smelltu á myndina og þá birtist bæklingurinn.