"Traveling in the Westfjords inspires a sense of wonder"

Siðastlið sumar kom blaðamaður frá Wall Street Journal Europe meðal annars til Vestfjarða.

Fór hann í þrjá af ferðunum sem við erum að bjóða upp á, eina frá Patreksfirði og tvær frá Ísafirði.

Calm WatersRefur Á Hornströndum

 

Farið var í göngu á Látrabjarg, í kajakferð á Pollinum á Ísafirði og í gönguferð á Hornströndum á Hornbjarg.

 

Hér er hægt að lesa greinina hans og hvernig hann upplifði Vestfirðina:

 

http://online.wsj.com/news/articles/SB10001424052702304049704579318230002943904