Hornstrandaferðir bátaáætlun

Stysta, fljótlegasta og ódýrasta leiðin til Hornstranda er frá Bolungarvík með farþegabátnum Hesteyri ÍS 95. Siglingaáætlun: Hornstrandaferðir Hauks Vagnssonar er eins og nafnið gefur til kynna reknar af Hauki Vagnssyni. Haukur er sonur hjónanna Birnu Hjaltalín Pálsdóttur eiganda og verts í Læknishúsinu á Hesteyri og Vagns Margeirs Hrólfssonar skipstjóra sem fæddist á Hesteyri. Fjölskylda Hauks […]

Dagsferðir til Hornstranda

Það er ekki á allra færi að fara um Hornstrandir í marga daga með allt á bakinu, en það þýðir samt ekki að svæðið sé lokað öðrum. Við höfum í gegnum árin þróað gott úrval af dagsferðum á svæðinu. Þetta eru mest dagsferðir sem byrja snemma morguns á Ísafirði þaðan sem bátur fer með hópinn […]

Borea Bátaáætlun

Borea Adventure býður sætaferðir frá Ísafirði inn á friðland Hornstranda yfir sumarmánuðina. Borea er fjölskyldufyrirtæki rekið af heimafólkinu Nanný og Rúnari. Þau hafa sérhæft sig í göngu og ljósmyndaferðum á Hornströndum sl. 15 ár og þekkja svæðið einstaklega vel.  Bátur Borea heitir SIF og er ætlaður fyrir allt að 40 farþega. Hægt er að sjá […]