Fuglaskoðunarferð í Grímsey á Steingrímsfirði

Fuglaskoðunarferð frá Drangsnesi

Puffin paradise af gömlu

- Fuglaeyjan Grímsey -

Áætlunarbáturinn Sundhani ST siglir frá höfninni á Drangsnesi og í kringum eyjuna þar sem fuglalífið við hana er skoðað frá sjó. Við tökum land í Grímsey og höfum tækifæri til að kanna eyjuna fótgangandi í u.þ.b. tvær klukkustundir áður en við siglum aftur í land.

 

Lundinn er einkennisfugl eyjunnar en yfir 20 tegundir fugla verpa í henni. Lundinn hverfur úr eyjunni í byrjun ágúst og lætur sjá sig aftur í lok maí. Siglingar hefjast út í eyjuna þann 20.júní eftir að æðarfuglinn hefur hreiðrað vel um sig.

 

Tímabil: 15/06-5/08 2017

Brottför: 09:00 og 13:30 daglega

Lengd ferðar: 3-4 klst

Innifalið:  Bátsferð og leiðsögn

Verð: 13 ára og eldri 8.000 ISK, börn frá 4-12 ára 4.000 ISK og frítt fyrir yngri en 3 ára

grimsey_lundar.JPGLundi C_U.JPGLundi.jpgPuffin paradise af gömlu