Selir

Kajakferð frá Ögri

selir.jpg

-Róið innan um seli í þeirra náttúrulega umhverfi-

Frá vörinni í Ögri milli landhólma og djúphólma inn að selalátrum í Strandseljavík þar sem selirnir liggja á skerjum á fjörunni en fara til veiða þegar fellur að. Selirnir fara flestir ef ekki allir í sjóinn þegar kajakarnir nálgast og synda allt í kringum þá.


Í ferðinni er líka sagt frá sögu Ögurhólmanna og Spánverjavígunum en þessi ferð er lengri en Ögurhólmaferðin og erfiðari.


Það er skemmtileg upplifun að róa innan um seli í þeirra náttúrulega umhverfi.

 .

Tímabil: 1/6 - 30/9 2017 eða samkvæmt samkomulagi
Brottför: Samkvæmt samkomulagi
Lengd ferðar: 4 klst
Innifalið: Kajakbúnaður og leiðsögn
Lágmark: 2
Verð: 23.500,- kr 

selir.jpgselir ögur.jpgRauður kayak og selur.JPGÖgur Travel (17).jpgÖgur Travel (3).jpgÖgur gulur Kayak.jpg