Svalvoga hringur

044.jpg

Fjallvegur sem er engu líkur. Ferðin er heillandi og þú átt eftir að gapa af undrun og upplifa undursamlega náttúru og spennu.


Í þessari ferð munum við keyra frá Ísafirði til Dýrafjarðar, þar sem ferðin heldur áfram fram á stórkostlegan og spennandi veg sem var gerður er með lítilli 70 hestafla jarðýtu sem kölluð var “teskeiðin”, þetta var maður að nafni Elís Kjaran og sonur hans Ragnar sem að gerðu þennan veg.
Keyrt er eftir veginum og þú munt njóta magnaðrar fjallasýnar á hina Vestfirsku Alpa. Keyrt er fram hjá yfirgefnum bæjum og með fram bröttum klettum. Síðan verður keyrt til baka um hina bröttu og þröngu Hrafnseyrarheiði frá Arnarfirði aftur yfir í Dýrafjörð og þaðan verður haldið áfram aftur til Ísafjarðar. 

Tímabil: Júlí - September 

Brottför: kl: 09:00 alla daga (eftir eftirpurn) 

Lengd: 6 klst

Lágmark: 4 pax (max 6) 

Verð: 24.000,- kr

044.jpgDSC01509.JPGDSC01511.JPGDSC01523.JPGDSC01532.JPGDSC01542.JPG038.jpg045.jpg