Vigur og fuglar

Kajakferð frá Ögur

Ögur Travel (5).jpg

-Fuglar og Vigur-

Frá vörinni í Ögri, róið meðfram fjörunni út í Ögurnes en þaðan er róið beint að norðurenda Vigur yfir Vigurál. Stundum sjást hvalir á þessari leið.

Róið er meðfram eyjunni vestanvert í fuglageri, aðallega lunda sem flýgur í þúsundatali út á sjó og til baka. Það er stórkostleg upplifun að róa þessa leið í góðu veðri.

Möguleiki á að fara í land og þiggja veitingar. Bætast þá 1.900 kr. við vegna veitinga og sá tími sem stoppað er í eyjunni bætist við ferðatímann.

 

Tímabil: 1/6 - 30/9 2017 eða samkvæmt samkomulagi
Brottför: Samkvæmt samkomulagi
Lengd ferðar: 4-7 klst
Innifalið: Kajakbúnaður og leiðsögn
Lágmark: 2
Verð: 23.500.

_MG_4287.JPG006.jpg037.jpgKría á Vigur.JPGvigur.jpgVigur07.jpgÖgur Travel (5).jpgÖgur Travel (4).jpg